Reyndar nota ég somu taktík í megindráttum, en ég er með það þannig að leikmaðurinn sem er í stöðunni hans Ryan Babel hjá þér er við hliðina á gaurnum sem að er í þessu tilviki van Nistelrooy…svínvirkar!
Tók við VONLAUSU liði Barnsley um daginn og skellti upp í þessa taktík af því að ég hafði akkúrat alla réttu mennina í stöðurnar, svo er ég líka búinn að nota þessa taktík stöðugt í 3 ár eða e'h…stillti Team Instructions á minn hátt og “Voila”, við fórum úr 22. sæti (sem við vorum í um jólin) yfir í 6. sæti og náðum þess vegna í Playoffs. Tapaði reyndar fyrir Nottingham Forest en jæja…