Já, er enþá að skemta mér með þetta save, stefni á að vinna HM með Hong Kong eitthvern daginn, eitt af því sem sér tilþess að þetta er ekki leiðinlegt er sú staðreind að ég valta ekki alltaf yfir allt og alla, á núverandi tímabili hef ég gert 3 jafntefli í 15 leikjum og í League Cup þar sem maður byrjar í riðli þá gerði ég jafntefli við tvö verstu liðin í riðlinum(vann samt riðilinn) þannig að eins og ég sagði þá er það sú staðreind að ég valta ekki yfir allt eitt af því sem sér til þess að þetta save er enþá skemtilegt.
Ég held að maður geti ekki drepist úr elli nei, ég held að eftir áhveðin tíma þá breytist aldur managersins í eitthvað júklega ungt, í holiday save sem ég var að leika mér að keyra með íslensku deildina þá var managerinn allt í einu orðinn 17 ára(man ekki hvaða ár) þannig að maður virðist bara ná uppí áhveðna tölu og síðan fer maður niður í aldri, verður kannski áhugavert að fylgjast með þessu á managernum í þessu save hvað hann verður gamall þegar að hann fer niður í aldri.