Var einu sinni með Arsenal til 2015 og þar var kominn fram Íslendingur sem var með 20 í finishing, first touch, pace, heading og composure og var bara 19 ára.
Er bara með “load all players from Iceland” og hann Óskar kemur frá Val, sem er laaangbesta lið Íslands, svolítið eins og Rosenborg var fyrir nokkrum árum þegar einn leikmaður var dýrari en heilu liðin úr sömu deild.
Yfir þessi 20 ár sem ég hef spilað þá hafa komið fram c.a. 4-5 íslendingar sem gætu talist heimsklassa og þar af eru 2 spilandi 2028.
Ég hef einu sinni séð gaur úr íslensku deildinni verða svona góður en kannski ekki alveg svona góður allavegna byrjunarliðsmann í ensku úrvalsdeildarliði hann kom líka úr val en hann var samt sænskur með íslenskan ríkisborgararétt og vildi frekar spila með sænska landsliðinu
Eiginlega bara útaf unglingastarfinu. Er svona í keppni við sjálfan að reyna að halda liðinu mínu í heimsklassa með því að nota eins marga uppalda leikmenn og hægt er.
Þú mátt eiga það Binni, að þegar þú tekur eitthvað fyrir, þá geriru það af alvöru. Meina, 2028… ég sem taldi mig hardcore í Manager leikjum hef mest náð 10 seasons í save'i. Ouch.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..