Treystu mér, Clichy er betri en Marcelo.
Ég er núna á 2010 enda tímabilsins og Clichy er top5 besti bakvörðurinn í þessum leik og hann er betri en Marcelo, treystu mér, hef verið með 5 save í Arsenal og alltaf klárað nokkur tímabil, núna savið sem ég er með er það skemmtilegasta.
Svo er Adebayor besti strikerinn sem ég hef notað í þessum leik, skorar 45 + á hverju tímabili hjá mér.
Svo eitt ráð til þín, láttu Kolo Toure toutura Nordtveit og Rosicky Lansbury, þeir eru báðir FÁRANLEGIR hjá mér, ásamt Rhys Murphy, Sakho, og Wijnaldum. Ég hef samt aldrei séð neinn jafn efnilegan og Nordtveit.