Vá, þvílík veisla.
Ótrúlega leiðinlegt samt þegar veislan endar í hálfleik. Kannast við þetta, er með Liverpool á 2014 og var að rústa Chelsea 7-3 í hálfleik. Sá fram á eitthvað markamet en það gerðist bara nákvæmlega ekkert í seinni hálfleik. Pirrandi.