Delfouneso hefur verið að gera það gott með u18 og varaliðinu upp á síðkastið. Hann hefur verið duglegur að skora og staðið sig með prýði eins og sést ef rýnt er í stats hjá honum. Hann er farinn að gera tilkall til aðalliðsins, enda efnilegur leikmaður.
Verst að hann meiddist í rúman mánuð, ef það hefði ekki gerts veri hann eflaust með enn fleiri mörk :P
Þessi gæji verð rugl, er með Man city árið 2014 og hann og Daniel Sturridge eru að gera MAGNAÐA hluti! sturridge var með 33 á síðustu og Nathan Delfouneso með 20-22 minnir mig. Halti í þennan gullmola:D
Hann er líka damn hraður! Þessi er framtíðarstriker :)
Þegar hann var 16 ára þá gaf ég honum sinn fyrsta séns með aðalliðinu í deildarbikarnum gegn Leicester þar sem hann setti tvö mörk og var maður leiksins með 10. Næsti leikur var líka gegn Leicester en nú í deildinni og ég leyfði honum aftur að spila og viti menn, hann skoraði 4 mörk og var maður leiksins með 10.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..