ég sá nú skrítnari hlut í gær er að spila inter og tók eftir því að bæði ég og ac milan vorum með heima leik á sama degi og kick off var á sama tíma… ég double checkaði bara upp á funnið(tók reyndar ekki screen shot) en svo virðist sem bæði inter milan vs napoli og ac milan vs roma hafi verið í gangi á sama tíma á san siro… eitthvað vandræðalegur sá leikur… 44 mans inná í einu ?
sko það er valið random völl á svona leiki og dómarinn gæti verið írskur, amerískur, velskur, norður-írskur etc. svo já.. sé ekki tilgang í myndinni.. hefði verið flott ef þú hefðir kannski náð Kidderminster í Úrslitin í MEistaradeildinni en..
Nei enda hefur það ekki gerst ennþá. Leikirnir eru alltaf haldnir á stórum völlum þar sem liðin eru ekki “það” góð eins og til dæmis í ensku deildinni. En annars gæti það gerst.
ertu vitlaus? það hefur víst gert, úrslitaleikir í Championsleague eru haldnir á svokölluðum 5 stjörnuvöllum.
Old Trafford og Wembley eru svoleiðis og dómari í leik hjá t.d. Spænsku og Ensku liði er ALDREI spænskur eða enskur í úrslitum og ef sú staða kemur upp að Man Utd væri í úrslitum og fyrirfram hefði Old Trafford verið valinn þá væri leikurinn færður um set.
auðvitað er þetta gert í paint…notaði rauðan pensil til að setja hring um punktana eins og maður gerir, sé ekki neinn tilgang að falsa myndir..og ef ég myndi gera það væri það örugglega eitthvað stærra mál en þetta :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..