Tjahh þegar eg tok við italska fyrstu deildar lidinu Juve i FM 2006 bjost eg ekki vid ad Zlatan myndi brillera svona :S Hann skoraði þrennu i fyrri halfleik urslitaleik Meistaradeildarinnar. Og endaði sem Player of the Year, Foreign Player of the Year og Top Goalscorer of the year. Eg var Btw Manager of the Year, tapaði fyrsta leik en svo ekkert eftir það :)
Verð að vera sammála svarinu fyrir ofan. Í save-inu sem ég er í núna eru bæði Cissé og Nistelroy búnir að skora jafnmikið af mörkum og Zlatan en ekki með nærri jafn góðar tölur.
Þetta er flott, lenti í einu svipuðu með Jermain Defoe í 06, var West Ham og keypti hann aftur 2009-2010 tímabilið.. hann gerði 12 mörk í fyrstu 3 leikjunum.. kláraði með 46 mörk í 40 leikjum… það var helv. fínt :)
leikmaðurinn er náttlega áberandi langbestur í 2006, einnig var hann afgerandi leikmaður 2005. það var sem betur fer mellowað hann út í 2007. Neita samt ekki að ég reyndi alltaf að splæsa í hann í 2005 og 2006. :o
En hvað veit ég? “When you look this good you don´t have to know anything.”
fáránlega góður.. alltaf stabílur og skorar of mikið. er núna kominn á 2009 og hann er enn að brillera, var með 6 mörk í leik á móti Milan í deildinni. Búinn að vera markahæstur öll árin síðan 2005, en tölurnar held ég að hafi hækkað meira að segja :S
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..