Ég spila Pc ennþá mest. Er að spila save með Man Utd á season 21. Síðan kemur 360, ljúft að liggja í sófanum og spila. Enda er 360 nákvæmælega eins og pc nema að þetta er allt stjórnað með gamepad. Psp útgáfan er fín, enn það eru leiðinlegar villur í honum. Og þar sem er ekki hægt að patch psp leiki, eða réttara sagt Sony leyfir það ekki. Er ég meira og minna hæturr að spila hann. Snilldar leikur þó.
Tölvur sem ég á: Pc, Mac, Nes, Gamecube, Ds Lite, Wii, Xbox, Xbox 360, Ps2, Psp, Ps3