leitaði í gegnum database-ið hjá mér. Þetta heitir Netherlands Antilles. Veit ekki af hverju skammstöfunin er ANT. En þetta er eitthvað Hollenskt dæmi.
Kallinn minn.. þú ert í skítnum ef þú kemst í meistaradeildina / evrópukeppnina þá þarftu að velja 4 uppalda leikmenn hjá félaginu og 8 sem eru þjálfaðir af félaginu :/
Já komst í Evrópukeppnina. Nik Besagno var svo ungur þegar hann kom til mín að hann telst sem uppalinn leikmaður. Tók síðan bara bestu gaurana úr u18. Einn þeirra skoraði fjögur mörk í tvemur leikjum. Er reyndar núna kominn með einn Englending. Þeir eru bara miklu dýrari en þessir gaurar frá S-Ameríku!
Vá segðu, enskir leikmenn eru bara fáranlega dýrir í FM. Afhverju að kaupa Neil Mellor á 5 millur þegar maður getur fengið Fredheim Holm á eina. Eða að reyna að næla í Wayne Bridge þegar maður getur fengið Evra á sama verði.
Nei ég kaupi hann aldrei, tók bara svona dæmi. Ef maður skoðar bara í Player Search sér maður að maður getur fengið varaliðskarla úr enska á sama verði og bestu mennina í hinum deildunum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..