Þetta er fyrsti leikurinn í nýjasta patchinu. ÉG spilaði þennan leik líka, tveir leikir, vann 14-0 og 13-0.. Þetta er lélegt færeyskt lið (miðað við Liverpool) og ekkert mál að vinna.. en gaman að sjá samt svona tölur :)
Morientes skoraði 6 í báðum leikjunum.. 12 mörg í 2 leikjum og skoraðu svo eiginlega ekkertm eira.. :(
Don't have a signature… Don't need a signature… Don't want a signature!