Ok, fyrsta screenið sem ég sé af player-status í FM06, og ég verð að efast um greind SI games og Sega.
Kommon! Hvað er málið með að setja inn myndir af garunum? Það er svo asnalegt þegar maður er kominn eitthvað áfram að sjá bara svart þarna á öllum nýju mönnunum.
Vonandi er þetta samt góður leikur þar sem það er alltaf verið að kvetja mig til að taka skrefið og prufa nýju leikina, en ég hangi alltaf bara í CM 01/02 ^^,