ég held að hvernig þú spilar leikinn hafi mikil áhrif á það hvernig tölvan reiknar hann út. ég hef tekið eftir því að þú þarft að vera með djös snillinga til þess að geta skorað í leikjum þar sem þú horfir á leikmennina spila. leikmenn sem eru að skora tvennur og þrennur í leikjum sem tölvan reiknar bara út ná varla inn á teiginn í þrívíddarleikjunum. ég held líka að það sé aðeins erfiðara að vinna leik í text mode. þetta veltur greinilega bara á því hvernig tölvan reiknar út leikinn.<br><br>——————————
ruglubulli 2002
,,allar alhæfingar eru slæmar"