Hvert áhugamál fær aðeins einn greinakubb þar sem að allir geta sent inn (náttlega verður hún að vera samþykkt), en síðan geta adminar bætt við kubbum sem kallast “aðsent efni” og re-name-að þá eins og þeir vilja (í okkar tilfelli hétu þeir leikmenn/sögur).
Upphaflegi tilgangurinn með þessum kubbum var sá að virtari hugarar gætu fengið að skrifa greinar án þess að þurfa að fara í gegnum samþykkjuferilinn.
Eins og hefur sýnt sig undanfarið þá eru menn mun latari við skrif á þessa kubba (akkuru veit ég ekki!) og því þeir orðið nánast dauðir.
Enn og aftur minni á á greinina mína þar sem ég legg til að við eyðum þessum kubbum og gerum nýjan sem heitir einfaldlega pistlar eða eikkað. Nokkrir cm-hugarar fengu síðan aðgang af þessum kubbi þar sem þeir skrifa greinaröð (leikmaður vikunnar t.d.) en allir þeir sem að vilja kannski bara skrifa einu sinni góða grein um leikmann gætu bara sent hana á greinakubbinn (eins og talsvert hefur verið gert undanfarið).
Ég gerði könnun um þetta efni þar sem að yfirgnædandi meirihluti var sammála þessu og skil ég ekki af hverju þetta er ekki komið í gagnið.<br><br>——————–
<b>“Ég gangrýni aldrei dómarann og ég ætla mér ekki að breyta þeim vana með því að setja út á þennan fávita.” - Ron Atkinson </font></b>
<i>I´ll be back…</i
Anyway the wind blows…