En svona til að vera kurteis þá ætla ég að reyna að svara þessum “göllum”:
1. ManUtd hefur mestu veltu allra fótbolta liða í heiminum en það sem þeir græða það fer beint í hluthafana. Þeir peningar sem ManUtd hefur úr að spila í byrjun leiksins virðast vera nokkuð nærri lagi (finnst mér) athugum svo að í leiknum er MJÖG erfitt að sjá ManUtd fara á hausinn og ég held að ég hafi aldrei séð þá fara undir “rich” í financial status.
2. Of góðir? Viera er líklega einhver fjölhæfasti miðjumaður í dag í raunveruleikanum, og hann er það líka í CM. Keane er nú bara venjulega ekkert sérstakur í CM hjá mér. :)
3. Ætli það sé nú ekki bara mismunandi milli save-a
4. Barcelona vörnin er ekki góð í raunveruleikanum = Barcelona vörnin er ekki góð í CM, hvað annað getum við beðið um (og ég get ekki séð að Barcelona sé að fá neitt of mikið af mörkum á sig í mínum savum en það er kannski bara ég)
5. Of góða statta meinarðu? Og of margir? Of margir miðað við hvað? Og fyrst að enginn þekkir þá, hvernig getum við þá vitað hvort þeir eru ekki bara svona góðir í raunveruleikanum :)
6. Bætingar á stöttum? ég veit ekki með þig en ég set mína kalla í þjálfun (training) og ég sé stökk up og niður um 10 á 2 tímabilum :) (niðurstökk eru venjulega þegar menn eru orðnir gamlir reyndar, og uppstökk koma venjulega bara hjá ungum leikmönnum sem hafa gott í “potential ability”)<br><br>———
Don´t sweat the petty things and don´t pet the sweaty things.