ég var fyrst að reyna að ná í tsigalko til englands en tókst það ekki vegna þess að hann fékk ekki atvinnuleyfi. ári seinna bauð eitthvað félag í þýskalandi í hann, og þar sem ég vildi ekki að hann færi til einhvers annars liðs þá reyndi ég að yfirbjóða þá og bauð honum himinhá laun. hann samþykkti náttúrulega mitt tilboð og svo þarf hann að bíða þangað til hann fær atvinnuleyfi. og viti menn, hann fékk atvinnuleyfi, og það án þess að hafa spilað einn einasta landsleik. og þannig var hann kominn til mín, á stjörnulaunum. :)
en hann er samt snillingur og borgar sig alveg. ég keypti hann á 1,9 milljónir og við enda tímabilsins er hann komin upp í u.þ.b. 9 milljónir og skoraði 25 mörk í 28 leikjum.<br><br>——————————
ruglubulli 2001
,,allar alhæfingar eru slæmar"