Ég veit ekki hvort það er bara mín óheppni, en stundum virðist sem ekkert vilji ganga eins og það á að gera. Og ef ég hef nú autosavið á 3 mánaða fresti, er kannski nýbúinn að savea, þá allt í einu byrjar að halla undan fæti. Ekkert virðist ganga, ég dett út úr bikarnum af því að Barthez virðist ekki geta haft stjórn á skapi sínu, og beckham fótbrotnar og kemur ekki aftur fyrr en eftir 4 mánuði. Þá er mjög gott að geta bara hætt þessu öllu saman vitandi það að ég get á morgun tekið upp sama gamla savið mitt og reynt aftur. Kannski reynt að sjá hvað ég er að gera vitlaust. Þetta er samt varla valmöguleiki nema að flla allt af save leikjum.
Þetta eru rökin mín, málið er kannski smávægilegt, en ef einhver er einhvers staðar að taka niður hvað notendum finnst gera leiðinlegra, þá vil ég einfaldlega að mín athugasemd sé færð inn.
umm…Takk…?<br><br>Afsakið löngu orðin