Allir sem eru valdir eru í sinni náttúrulegu stöðu:
Markmaður:
1. De Gea
2. Casillas
3. Delac
Bakvörður:
1. Ashley Cole
2. Lahm
3. Vrsaljko
Varnarmaður:
1. Pique / Vidic / Terry / Sakho / D. Wilson / P. Jones
2. Pique / Vidic / Terry / Sakho / D. Wilson / P. Jones
3. Pique / Vidic / Terry / Sakho / D. Wilson / P. Jones
Varnartengiliður:
1. Yann M'Vila
2. Cambiasso
3. Mascherano
4. Fellaini
Miðjumaður:
1. Xavi
2. Fabregas
3. Lampard
Kantmaður:
1. C. Ronaldo
2. Bale
3. James Rodríguez
Sóknartengiliður:
1. Messi
2. W. Sneijder
3. Iniesta / Özil / Pastore
Sóknarmaður:
1. Romelo Lukaku
2. Rooney
3. David Villa
Bestur Í FM11:
Lionel Messi er bestur, hef aldrei séð hann með undir 8,3 í meðaleinkunn.
———————
Nokkrir þarna þar sem það var ekki hægt að gera upp á milli. Það er t.d. enginn “besti varnarmaðurinn” í FM11, það bara er ekki þannig.
Ég set M'Vila sem besta varnartengiliðinn af því að hann hefur það fram yfir Cambiasso og Mascherano að geta eitthvað í loftinu. Það var líka erfitt að setja Fellaini ekki þarna inn, hann bara er ekki nægilega góður tæklari, en duglegur, sterkur og frábær í loftinu.
Svo var sóknarmaðurinn höfuðverkur. Lukaku er númer 1 þar sem hann er einn af fáum virkilega góðum alhliða sóknarmönnum. Frábær að klára, sterkur, hávaxinn, duglegur og allt það. Villa og Rooney eru svo báðir frábærir, en Villa er betri að klára.