Ég spila yfirleitt á Englandi. Liverpool er mitt lið og finnst gaman að því að stýra þeim. En auðvitað verður maður stundum þreyttur og þarf annað lið.
Í FM11 hef ég tekið bæði Liverpool, Hereford(í npower2) var ágætis skemmtun að koma þeim aðeins upp, Stoke, Blackpool, Tottenham og núna er ég í save-i þar sem ég byrjaði atvinnulaus og tók síðan við Bath City í byrjun 11/12 tímabilinu eftir að þeir höfðu fallið niður í Blue Square South og tók þá strax upp í Blue Square Premier aftur 11/12. Eina liðið sem ég hef spilað með í FM11 sem mér hefur ekki þótt neitt sérstaklega gaman að spila með er Stoke.