hvað tölur á helst að skoða hjá ungum leikmönnum?
Hvað tölur eiga að vera háar hjá ungum leikmönnum (17ára og yngri) til að líklegt verði að þeir verði heimklassa leikmenn? Er best að lána þá eða er nóg að gefa þeim nokkrar mínútur með aðalliðinu þegar þeir erum ungir og auka það smá saman til að þeir vaxi og verði heimklassaleikmenn?