Cesc Fabregas, vanmetnasti leikmaður FM ?
Mér hefur ávallt þótt Fabregas mjög vanmetinn í fm. Prófaði mig mikið áfram á sínum tíma með hann og las loks að hann ætti ekki að vera stilltur sem playmaker heldur sem midfielder og með support duty. Það reyndist rétt því hann var skástur þannig þó tölurnar henti advanced playmaker betur. Ég er núna hálfnaður með 2. tímabil með Arsenal og hef notað bæði midfield support og attack, sem og advanced playmaker og ekkert gengur. Hann er með ca 7 í avr og nær hvorki 10 í assists né goals á tímabili. Var með minnir mig 3 mörk og 6 assists á 1.tímabili, samt alltaf í byrjunarliði, Fellaini skoraði og lagði upp meira en Fabregas. Hvað segja menn um Fabregas, er einhver að sjá hann brillera og ef svo hvernig eru menn að nota hann? Mér finnst hann og Nasri svo hrikalega vanmetnir.