Sé ekki betur en það komi aðallega við hverjir taka hornin og að hafa einn góðan skallamann inní teig.
T.d. hjá mér með Lille skora ég mörg mörk úr hornum. Samt eru aðeins 4 leikmenn í öllum hópnum mínum sem eru yfir 180cm. Er með örvfættann mann á hægri að taka horn og réttfættann á vinstri. Svo still ég mönnum upp í teig en læt tvo bestu vera flick on near og stand on far. Flest horn mörkin koma á fjær á stóra gæja minn þar en þar sem ég er með still á mixed að þá sé ég þau líka annars staðar frá.
Sum lið skora hins vegar ekki mikið af mörkum úr horni. Það er bara þannig.
“There's no such thing as stupid questions, just stupid people.”