kostir: ég fylgist mjög mikið með hvaða leikmenn ég nota í hverjum leik og hvernig þeim hefur gengið í síðustu 3-5 leikjum ef þeir eru ekki búnir að standa sig þá nota ég aðra í staðin þó þeir séu ekki alveg jafn góðir, þetta hefur virkað mjög vel hjá mér í gegnum tíðina.
ég passa mjög mikið uppá Balance og þess háttar, reini að halda honum alltaf í plús getur verið kostur og galli.
ókostur: er mjög óþolinmóður sem er ekki gott í þesusm leikjum.. og á það til að missa mig í leikmanna kaupum á ungum gaurum (14-17ára)sem kanski aldrei verður neitt úr. það getur verið mjög slæmt
Þetta er mjög einfalt til að læra að vinna þarf maður að læra að tapa.