Heil og sæl

Ég er með ungan markmann (17 ára) sem lofar mjög góðu. Ég læt hann verða betri með þvi að læra af aðalmarkmanninum mínum en mér finnst það ekki nóg. Ég hef verið að hugsa um að senda hann á láni til annarra félaga eða að spila honum stöku sinnum út hjá liðinu mínu. Ég er samt ekki alveg viss. Þannig að mín spurning er þessi:

Hvort mynduð þið prófa að setja hann stundum inná í aðalliðinu eða mynduð þið setja hann á eitt season hjá öðru liði