Ég er með United á fjórða tímabili í FM 07 og er með í aðalliðinu:
11 Englendinga—-(6 uppalnir)
3 Frakka
2 Skota———-(Báðir uppaldir)
2 Þjóðverja——(1 uppalinn)
2 Íra————(Báðir uppaldir)
1 Suður-Kóreumann
1 Hollending
1 Norður-Íra—–(Uppalinn)
1 Pólverja
1 Portúgala
1 Serba
1 Bandaríkjamann-(T.s. uppalinn)
1 Brasilíumann—(T.s. uppalinn)
Samtals 14(30) uppaldir. Ég er með 10 í Domestic Player Bias. En þessi póstur af
The Dugout virðist annars útskýra hvernig þetta virkar:
Yeah, after some research (Googling, I just wanted to sound all professional ) it is the players you buy from the club's domestic country and play, rather than buy foreigners and playing them.
Svo til að gera þetta skiljanlegt fyrir þá sem eru ekki með fimm háskólagráður: D.P.B. hækkar með því að kaupa og spila leikmönnum frá sama landi og félagið - og þá alveg sama hvort þeir eru ekki frá sama landi og félagið - og lækkar með því að kaupa og spila leikmönnum frá erlendum félögum.
En ætli talan lækki þá ef maður kaupir enskan leikmann frá ítölsku liði til ensks liðs? Það væri frekar steikt…sel þetta allavega ekki dýrara en ég keypti það.