Sælir hugarar ég er í smá vanda. Ég er með Manchester United búinn að kaupa men eins og Aguero, Bruno Alves, Valencia og fleiri en er samt ekki að finna rétta taktinn hjá liðinu, allavega á öðru tímabíli. Á fyrsta tíma bili var ég að nota 4-3-3 og var alveg að gera sig fínt nema að ég var að fá alltof mikið af mörkum á mig aðalega að ég spila sóknarbolta hef mentality á all out of attack og deffenceline push up etc… Var með Aguero playmaker og target man og það virkaði frábærlega nema að ég tók engan bikar nema FA bikarinn. Anyways ég ákvað að breyta til fyrirnæsta tíma bil og fór þá í 4-1-2-1-2 og var með mentality á attacking og deffenceline normal jú ég hef fengið færri mörk á mig en ég hef líka skorað færri mörk. Ekkert hefur breyst varðandi aðra tacktík hjá mér þ.e.a.s. Aguero er en playmaker og target man og hann er að spila sömu stötðu og hann var nema ég set hann stundum í AMC og hef hann sem tengilið. Allavega ég veit ekki hvað ég er að gera rangt Rooney er eini sem hefur verið að skora af viti Aguero er ekki að finna sig (var með 21 assist fyrsta tímabilið og 18 mörk). Ég er með þá tatick að ef ég er yfir í hálfleik þá set ég á allt normal og svo ef ég er en yfir á 80min þá fer ég í ultra deffence. tímabilið er að vera búið ég er í 8 sæti með 33 stig og ef hlutinir fara ekki að lagast bráðlega þá verð ég rekinn =O
Er ég að gera einkvað rangt? kannski einkvað sem ég er ekki að gera eða einkvað sem má bæta? endilega komið með það vil fá jákvæða og uppyggilega gagnríni öll skítköst afþökkuð.
stoltur golden retriever eigandi!