Þið sem hafið verið að stjórna Man Utd hverjar eru ykkar skoðanir á þessum tveimur?
Hafa þeir staðist ykkar væntingar og staðið sig sem skildi?
Persónulega er ég með Man Utd á 1. seasoni og hef verið að spila Macheda nokkuð mikið og er hann búinn að skora 15 mörk í 26 leikjum og Welbeck er að standa sig vel hjá Preston og er kominn nálægt 20 mörkum hjá þeim í einhverjum 35 leikjum.
Þannig að hvað finnst ykkur um þessa tvo unglinga?