Hef aldrei lent í þessu vandamáli þó mér hafi gangið illa. Eitthvað sem ég hef alltaf háa einkunn í sem þjálfari en þetta snýst um hvernig þú hrósar mönnum og skammar, bæði persónulega og í team talk. Auk þess skiptir press conference líka máli. Ekki gott að hafa slappann assistant sem fer bara með einhverja vitleysur :)
“There's no such thing as stupid questions, just stupid people.”