Ég geri það alltaf. Tökum sem dæmi ef maður kaupir einhvern heimsklassa DC og notar hann í 1-2 tímabil og villt svo selja hann á tvöfalt meira af því hann hefur staðið sig frábærlega, hann er kannski metinn á 11 og maður reynir að fá 20 fyrir hann en það eru bara enginn boð, þótt maður fari niður í verðið á leikmanninum sjálfum næ ég bara ekki að losna við hann.
Lendi oft í þessu, er reyndar ekki búinn að spila mikið með nýjasta patchinn núna, vonandi er þetta skárra þar.
Bætt við 14. mars 2010 - 18:38
“Villt svo selja hann á tvöfalt meira af því hann hefur staðið sig frábærlega”
Hehe, kemur kannski dálítið skemmtilega út en það sem ég á við að maður vilji kannski einfaldlega betri og maður selur hann á tvöfalt meira því hann hefur staðið sig vel.