Man utd er kominn í oktober 2018.
–
6 deildar titlar á 9 tímabilum (Man city, Liverpool og Tottenham unnu einu sinni hvert)
Com. shield unnið 8 sinnum (núverandi tímabil þar að segja 10 tímabilið talið með hér ennda “keppnin” búin)
FA Cup 5 sinnum á 9 tímabilum hingað til
League cup 4 af 9
Meistara 3 af 9 (ósáttastur við þetta, ekki gengið vel og lennt í ýmsu böggi t.d. að allir leikmenn mínir séu fjarverandi með landsliðum á match day eða bara allir meiddir)
European supercup. Unnið öll árin sem ég hef komist í hana, þar að segja 3 skipti.
Club World Championship. Sama og European supercup.
1 EM titill með Ítalíu. Eina mótið sem ég fór á og hætti svo með þeim eftir það.
—-
Lala save ekki svo sem jafn brjálaður árangur og maður náði með Arsenal í gömlu fm 07 og 08 t.d.
Ekkert sérstaklega krefjandi heldur nema Meistaradeildin því Barcelona og Real Madrid eru brjáluð lið í þessu save hjá mér. Man city og Chelsea erfiðustu mótherjarnir í deildinni núna en t.d á fyrsta tímabili var Tottenham rugl.
Þeir skoruðu svona 5 mörk í hverjum leik vegna kanntmannanna sem þeir höfðu og svo defoe og Crouch á topp. Á einhvern undraverðann hátt náði Liverpool svo að vinna deildina einu sinni og það bara nokkuð afergandi með 8 stiga forskot á mig í öðru sæti :P
Bætt við 9. mars 2010 - 16:41
afgerandi*