Sælir. Hver er besta varnarlína sem þið hafið haft í FM 10? Þætti einnig vænt um að fá góðar hugmyndir að DC/DL/DR. Þarf að gera mig kláran fyrir 3. tímabilið með Bayern München. Vantar aðallega DR samt.
Cristián Zapata hjá Útánesi er sjúkur. Hann er reyndar D RC og Natural í DC, en ég nota hann oft sem DR þegar minn er meiddur og hann á alltaf hrikalega góða leiki
Sakho hefur aldrei getað neitt hjá mér. Diego Renan er að mínu mati besti DR í leiknum. DL eru nokkrir, t.d. Clichy, Baines, Bale, Vargas. DC líka nokkrir, Mertesacker, Hangeland, Vidic, Jörgensen, Kjær, Chiellini. Erfitt að velja einhvern einn.
Til að setja e-ð upp t.d:
Clichy Hangeland Mertesacker Renan.
Tveir snöggir sóknarbakverðir og tveir turnar í miðvörðinn. Fer ekkert í gegnum þá tvo ef maður spila djúpt með vörnina.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..