Jæja hvernig er búið að ganga hjá þeim sem hafa valið að spila man utd í nýja?

Hér er mitt:

1. tímabil: Charity Shield, League Cup, Meistaradeildin og Fa cup. Vann allt nema deildina Tottenham náði að stela henni af mér í lokin eftir rosalega 20 leikja sigurgöngu í lokin.

2. Aftur barátta við Tottenham en að þessu sinni vann ég. Vann allt sem í boði var fyrir utan Meistaradeildina og charity shield að þessu sinni

3. Rosalegt tímabil. Fékk í heildina um 20 mörk á mig og aftur það eina sem ég tapaði var Meistaradeildin (allir markaskorar mínir, þar að segja þeir sem voru með meira en 20 mörk meiddust á sama tíma og tapaði fyrir Barcelona). Vann deildina mjög afgerandi (20 stig eða svo í næsta lið). Wolves náði 4th sætinu og fór í riðlakeppnina í meistaradeild eftir umspil :p

4. Tapaði charity shield en er ennþá inn í öllum keppnum. Er semsagt að spila þetta tímabil núna.

*bónus* Tók við ítalíu á tímabili 2. Komst á EM og sigraði EM svo á þriðja tímabili. Hef núna sagt upp og er að vonast eftir einhverju spennandi í stað Ítalíu.
Elvar