Ég efast um að trainingið sé málið. Þú ert örruglega bara að spila vitlausa taktík. Ef að þú spilar með stór lið og ert með rétta taktík þá er ekki HÆGT að ganga illa. Þú þarft ekki einu sinni að kaupa leikmenn.
Ef að þú ert með lið eins og Real Madrid Man Utd, Juve o.sfrv. þá ertu með svo sterka leikmenn að þú þarft bara að stilla upp liði og ákveða hver spilar hvaða stöðu og hver er varamaðurinn í þá stöðu ef “aðal-spilarinn” þinn meiðist.
Ég meina hvernig geturðu ekki náð a.m.k 2.sæti með leikmenn eins og Figo, Raul Zidane ofl. eða Beckham, Veron, RVN o.sfrv?!?
Þetta er ástæðan fyrir að mér finnst leiðinlegt að spila með liði í úrvalsdeild :P
Ef þú ert að leita að taktík þá mæli ég sterklega með taktíkinni hans Wbdaz sem er hér á Huga. Það góða við hana er að þú getur selt alla bakverði í liðinu, þú þarft “bara”
að vera með 2 sóknarmenn (ekki eins og í salems lota goals og þannig taktíkum) en það best er að þú þarft aðeins 2 varnarmenn. Ef að þú dl henni og stillir upp svona skotheldu liði þá GETURÐU ekki tapa :)
Annars sambandi við trainingið þá er það eina sem þú þarft að passa er að hafa alltaf 5 þjálfara og helst láta bara 3 vera að æfa hvert skill. T.d. einn sér um Tactics, skills og Shooting og annar kannski um GK-ing, Fitness og Shooting eða einhvað svoleiðis.