Ég er kominn með Chelsea á 2. season og það er komið að Janúar glugganum. Ég er með 52 m.pund eftir og er að leita að eitthverjum snillingum til að efla liðið.
Byrjunar liðið
Cassano
Kalou J.Cole
M.Ballack F.Lampard
M.Essien
A.Cole J.Yobo J.Terry Lassana Diarra
Ég er ekki alveg viss hvað vantar í liðið og vantar því ykkar hjálp :)