Já ef þú ýtir á nafnið þitt og velur manu(eða hvaða lið sem þú ert) squad, þá er training 2. frá vinstri niðri. Ýttu á það.
Þá ertu kominn inní æfingakerfið þitt. Þú byrja í overview þar sem þú getur séð allt um alla leikmennina. Síðan er general, fitness, tactics, shooting, skill og gk training. Í byrjun eru allir í general training. Hún æfir alla hluti jafnmikið. Ef þú ýtir á edit sérðu það. Í fitness er hins vegar mikið gert úr þol og styrktaræfingum. Ef þú klikkar á fitness og ýtir á edit þá sérðu það. Þú getur breytt þessum stillingum að vild. Fitness er akkúrat það sem þessi maður hjá þér þarf. Til að setja hann þangað ýtir þú á nafnið hans með vinstri músartakkanum, heldur honum inni og dregur nafnið að fitness. Þá er hann kominn í miklar þolæfingar.
Síðan eru 2 “unused” ef þú klikkar á annað þeirra og ferð í edit geturðu búið til æfingatöflu eftir þínu höfði. Þú ferð bara í edit og stillir allt eins og þú vilt. Athugaðu að þú verður að nefna þetta eitthvað. Í 2 neðstu röðunum er hægt að breyta um stöðu leikmannan.