Ég spilaði einhvertíman 5-3-2 með Chelsea, og notaði Wing-backs. Ég lét þá crossa á hausinn á Drogba og hann skoraði ófá skallamörk fyrir mig.
Svo í Liverpool seivi hjá mér var ég að spila 4-2-3-1 og notaði Torres sem target man, og lét þá senda í lappirnar á honum. Þeir sendu alltaf fyrir og hann potaði þeim svo inn.
Svo hef ég verið í seivi þar sem ég er með mjög hraðan framherja og læt þá spila upp miðjuna og senda run onto ball, þá styngur hann varnarmennina af og skorar oft nokkur mörk. Samt nota ég oftast kantmenn og læt þá senda í lappir.
Playmaker nota ég aldrei.