Ég er að spila FM 07 og er á season 2 með Liverpool, mig vantar framherja sem skorar mörk og getur verið einn frammi, ég er með 50 milljónir, og vill helst takmarka kaupin við 30 í hámarki en ef það er eitthver svakalegur sem kostar meira þá hugsa ég um það, endilega nefnið eitthverja framherja handa mér hérna.
Bætt við 8. ágúst 2009 - 12:43
Ég er þá ekki að leita að framherja sem verður góður eftir 1 eða 2 ár, heldur framherja sem er góður núna eða í FM 07, mig vantar markaskorara, crouch og kuyt eru góðir playmakers en ekki svakalegir markaskorarar.