Sæll ég er einmitt Leeds og vann L1 á fyrsta tímabili.
Bestu menn í liðinu sem ég keypti ekki hjá mér voru:
Fabian Delph
Jermaine Beckford skoraði 40 mörk í 50 leikjum á fyrsta
Lubomir Michalik
Þar sem þú færð nánast engann pening til að kaupa mæli ég með að fá menn í lán ég fékk t.d. Fábio, Rodrigo Possebon, Fran Merida og Seb Hines og þeir reyndust allir vera byrjunarliðsmenn á tímabilinu.
Einnig er sniðugt að reyna að fá menn á free t.d. Stephen Appiah. Ef þú skoðar líka skandinavísku deildirnar þá geturu fengið menn á bosman sem missa samning 1.október og skynsamt er að skoða þá menn því oft eru mjög góðir drengir þarna sem vilja koma til þín.
Síðan eitt í viðbót, ég fékk 2 mjög góða leikmenn á samtals 8k frá Dinamo Kiev, mæli með að þú skoðir varaliðin hjá þeim og einnig Shakthar donetsk.