Jæja, langaði að benda fólki á að nú er hægt að nálgast FM09 á 15 dollara (tæpar 2000 krónur) í gegnum steam! Nú getur hver sem er, með internet og kreditkort, verslað sér þennan frábæra leik nokkuð ódýrt. Takið eftir að þetta er bara helgar tilboð og rennur út fyrir mánudag, þá poppar hann aftur upp í 4000 krónur.

Ef mönnum er illa við steam, þá skiptir það engu, því með leiknum fylgir auðvitað Serial lykilinn og getið þið fengið disk í láni hjá félaga ykkar, installað leiknum með hinni leiðinni og notað bara Serial lykilinn ykkar!

Og ég vil ekki heyra ykkur kvarta yfir að 2000 krónur sé mikið fyrir þennan leik..
Don't have a signature… Don't need a signature… Don't want a signature!