Keyptir:

Davis, Mark(AMR) - kom frítt frá Los Angeles
Carlin, Gavin(GK) - kom frítt frá West Brom
Forsyth, Jeff(DC) - kom frítt frá Cardiff
Ayres, Steve(DC/MC) - 35k - West Brom
McCarthy, David(DMC) - kom frítt frá Middlesbrough
Nardiello, Michael(FC) - 30k - Partick Thistle
Taiwo, Tom(DMC) - 250k - York - Varð dýrasti leikmaður sem fenginn hafði verið til liðsins
Marshall, Daryl - kom frítt frá Arsenal
Possebon(DMC) - 24k - Bahia
Mikkelsen, Jeppe(AMC/FC) - fékk hann frítt ungur dani með bjarta framtíð
Baker, Lee - frítt frá West Brom
jan
Elíasson, Ásgeir(FC) - 3k - FH - unglingalandsliðsmaður

Samtals: 342k

Seldir:

Tinnion, Connor
- 12k - Newport Co
Reidford, Callum - 150k - Bournemouth
Flannigan, Iain - 12k - Newport Co
Eastmond, Craig - 80k - Bristol R
Daley, Luke - 12k - Leigh
11 leikmenn samningslausir og yfirgáfu félagið

Samtals: 266K

Ég fékk 1 leikmann að láni frá West Brom

____________________GP/G/A/Av.R

Coleman, John - (MR)___ 32/02/05/6.97

Deildin:

0-0 Bristol C
1-0 Walsall - A.Gunnarsson 85.min
0-0 Nottm Forest
1-1 Gillingham - þeir jöfnuðu á 87.min
2-1 Lincoln - J.Pringle 87.min
1-1 Swansea
0-0 Hartlepool
1-1 Leyton Orient
2-0 Wrexham
0-1 Watford - þeir með sigurmarkið á 75.min
2-0 Barnsley
2-0 Bristol R
1-0 Notts Co
3-0 Brighton - J.Pringle með tvennu
4-0 Wolves - J.Guy með tvennu
2-4 Scunthorpe
2-0 Bury
2-1 Peterborough - J.Pringle 78.min
2-0 Exeter
2-0 Bournemouth - Pringle með tvennu
Ég er í efsta sætinu eftir 20.umferðir og ég var í skýjunum, það eru búnir að vera margir jafnir leikir þar sem úrslitin ráðast á seinustu min.
2-1 Colchester - A.Gunnarsson 71.min
1-1 Carlisle
1-1 Bristol C - T.Craddock 78.min
0-0 Walsall
0-1 Sheff Wed
0-1 Nottm Forest
2-2 Gillingham
3-2 Lincoln - D.Samuels með tvennu og sigurmark á 89.min
0-1 Swansea - þeir skoruðu á 89.min
0-0 Hartlepool
0-0 Leyton Orient
0-1 Wrexham - þeir skoruðu á 82.min
2-0 Bristol R - A.Duarté með tvennu
0-1 Watford - þeir skoruðu á 76.min
1-1 Barnsley - þeir jöfnuðu á 85.min
0-1 Wolves
1-1 Notts Co
4-0 Bury - A.Gunnarsson með tvennu
1-1 Scunthorpe
1-1 Peterborough
þegar þarna er komið sit ég í 5.sæti eftir 40 umferðir og þetta er þéttur pakki þar sem 6 lið eru að keppast um umspilssæti.
5-2 Brighton - T.Craddock með þrennu
3-2 Exeter - T.Craddock með tvennu
1-0 Bournemouth - S.Ayres 90.min
4-0 Colchester
2-2 Carlisle - A.Gunnarsson jafnaði á 88.min
0-2 Sheff Wed


Lokastaðan:


1.Sheff Wed |28 Won|11 Drn|7 Lst|86 For|44 Ag|+42|95 Pts
2.Nottm Forest |23won|13 Drn|10 Lst|55 For|31 Ag|+24|82 Pts
3.Solihull Moors |20won|17 Drn|9 Lst|64 For|35 Ag|+29|77 Pts
4.Wolves |21won|14 Drn|11 Lst|57 For|42 Ag|+15|77 Pts
5.Carlisle |21won|11 Drn|14 Lst|68 For|50 Ag|+18|74 Pts
6.Watford |20won|13 Drn|13 Lst|46 For|34 Ag|+12|73 Pts

League Playoff Semi Final Leg 1 og 2
1-1 Watford - A.Gunnarsson jafnaði á 65.min
3-1 Watford - M.Davis með þrennu
League Playoff Final
3-1 Carlisle - D.Samuels, I.Sissoko, J.Pringle


League Cup:

1-2 Plymouth 1st Rnd

Johnstone's Paint Throphy:

2-1 Oxford 2nd Rnd
1-2 Colchester Qtr Final South

FA Cup:

2-0 Yeovil 1st Rnd
2-1 Ebbsfleet 2nd Rnd
1-2 Watford 3rd Rnd

Markahæstur:

Jonathan Pringle - 37 games - 18 mörk
Tom Craddock - 28 games - 11 mörk

Fl. Stoðsendingar:

A.Gunnarsson - 10 assists
J.Pringle - 9 assists

Oftast maður leiksins:


J.Pringle - x 5
T.Craddock - x 5

Besta einkunn:

J.Pringle - 7.11(37 Leikir)


Fans Player Of The Year:
J.Pringle

Liðsuppstilling(4-4-2)


Gk: G.Carlin
DR: R.Woodall DC: J.Forsyth DC: K.Bartley DL: L.Baker
MR: J.Coleman MC: D.Samuels MC: A.Gunnarsson ML: N.Roux
FC: J.Pringle FC: T.Craddock
S1:S.Ayres(DC/MC)
S2:T.Taiwo(DMC)
S3:Possebon(DMC)
S4:J.Simpson(AMR/FC)
S5:M.Nardiello(FC)


Manager Of The Year:

Alex Deacon - Runner Up

Overachievers: Solihull Moors

Við fórum upp ári of snemma og mun búast við mjög erfiðri leiktíð í Champions deildinni, jafnvel falli strax en mjög ungt lið sem á bjarta framtíð fyrir sig.

Þakka fyrir mig

Bjarni Luthersson