Þetta er það sem að Southampton er að ganga í gegnum núna í 1. deildinni.
Það sem þetta þýðir er að klúbburinn er að verða gjaldþrota, hlutlaus aðili tekur við stjórn fjármála hjá félaginu (sem að m.a.s. þýðir að þú gætir misst mikið af leikmönnum án samþykkis, jafnvel á hlægilegu verði) og félagið missir stig.
Félög sem að hafa gengið í gegnum þetta undanfarin ár: Bradford City, LUTON TOWN, Nottingham Forest, Rotherham United, Bournemouth, WBA, LEEDS UNITED o.fl.
Einfaldasta skýringin í þínu tilfelli er sú að Peter Ridsdale er stjórnarformaður Cardiff City. Ridsdale er maðurinn sem að keyrði Leeds United svo eftirminnilega í kaf. Einnig gæti verið að einhver stjóri félagsins (þú eða annar) hafi eytt um of í leikmenn…það getyr reynst erfitt í lokin ;)