Jæja…

Maður fer útí búð í des og kaupir sér Football Manager 2009 og setur hann inn í tölvuna sína. Maður sér svo að það þarf steam í þetta helvíti og blótar því eins og satan sjálfur sjái um þetta.
Nú, rúmum 3 mánuðum seinna, sit ég uppí rúmi. Kveiki á Steam og fer í Football Manager…

Nei, This Game Is Unavailable at the Moment, Please Try Again Later…

Heyrðu, nei, ég eyddi 7000kr í þetta til að geta farið í hann eftir mínu tímaplani en ekki þínu.

HVAÐ ER HELVÍTIS MÁLIÐ!? Takk :)