Oh hvað þessi leikur getur verið pirrandi, var kominn í 2-0 á móti Liverpool sem Arsenal, svo á 85 mínúutu gerði Sagna sjálfsmark, 89 mínútu jafnaði Torres og svo á 93 mínútu skoraðu Benayoun sigurmarkið þeirra. Og svona til að gera þetta betra meiddust Diarra og hálfan mánuð og Adebayor í mánuð í leiknum, alveg fáránlegt hvað leikmenn meiðast mikið í þessum leik, það er óvenjulegt ef það fer ekki minnst einn leikmaður útaf meiddur í hverjum leik.

OH!!!