Eg nenni ekki að hafa þetta nákvæmt en eg er búinn að kaupa alla þessa leikmenn og þeir eru allir að standa sig, er með kanski of mikið af ungum og óreyndum leikmönnum
-Veloso miðjumaður… verður suddalegur
-ignacio camacho miðjumaður… mjööög goður, fékk hann á 7 milljonir sem er gjafaverð fyrir svona leikmann
-carlos vela sóknarmaður.. skorar ótrúlega mikið, fékk hann á 11,25 og það á eftir að skila ser
Steven Defour er miðjumaður sem er góður í öllu en mætti vera með betra i tekknigg… öll stórliðin vilja hann eftir fyrsta tímabil, fekk hann á 11m
-Marcelo er vinstri bakvörður frá real madrid, stendur sig alltaf vel. fekk hann á ódyrt og hann er a sölu þegar leikurinn byrjar
-Giovani dos santos eg fekk hann frá tottenham, mæli ekki með honum. er búinn að vera fúll siðan hann kom og hefur ekkert getað
-Saviet er franskur sóknar og kantmaður, skorar mikið þrátt fyrir að vera ungur. kostar i kringum 10
-Davide Santon frá inter getur spilað allar stöður hægra megin á vellinum. Er fæddur árið 1991, semagt mjög ungur og þratt fyrir það stendur hann sig alltaf vel, hvort sem hann spilar sem hægri bak, hægri kannt eða amr. Fekk hann á 9 milljónir og se ekki eftir að hafa eytt peningum í hann
allir þessir leikmenn mæli eg með að kaupa nema kanski Dos Santos, enginn þeirra kostar meira enn 11-12 milljónir og öll stærstu liðin hafa verið á eftir þeim eftir að eg keypti þá en eg er að reyna halda í þá…