Þetta kallast Feeder Clubs, eða Affilated Clubs. Þetta getur reynst mjög mikilvægt á margar vegur, t.d. ef þú kaupir leikmann sem er ekki frá Evrópu, og fær ekki atvinnuleyfi (Work permit) þá geturu sent hann á lán til t.d. Belgíu (ef þú ert með feeder club frá Belgíu), þá verður hann þar 1 ár og kemur til baka, og getur fengið að spila fyrir þig.
Sum feeder clubs eru þannig að þú hafir forgang að leikmönnunum þeirra, t.d. ef lið ætlar að kaupa leikmann frá BEC, færðu tækifæri til að jafna tilboðið og þá verður þitt tilboð samþykkt.
Einnig eru til lið sem eru frá sama landi og þú, nema nokkrum deildum neðar og getur reynst þægilegt að senda unga og efnilega leikmenn úr liðinu þínu til þeirra, þú græðir það að leikmennirnir þínir fá reynslu og hitt liðið fær fleiri leikmenn yfir tímabilið.
Svo eru einnig til lið sem eru frá Japan eða USA þar sem þú getur grætt helling af pening einhverneginn, er ekki alveg klár á þessu.
Til að fá feeder clubs farðu í Manager > Board room > Make Board request > Request Feeder club.