Það sem killy sagði.
Drogba er t.d. frábær target man ef þú lætur mennina þína spila háa bolta á hann. Annars ef þú ert með hraða strikera er mjög gott að gera run onto ball. Dæmi um hraðan og góðan target man er t.d. Robinho.
Það er ágætt að skoða hvernig varnarmennirnir í liðinu eru sem þú ert að fara að keppa á móti. T.d. Barcelona eru með Puyol og Millito sem eru kannski ekki hávöxnustu varnarmennirnir en hins vegar eru þeir mjög hraðir. Þá er auðvitað best að nota hávaxna sóknarmenn, og svo öfugt.
First touch, off the ball og technique eru mjög mikilvægar tölur fyrir target man, og svo pace og acceleration fyrir hraðan target man og jumping og heading fyrir hávaxinn.