Hjálp með íslensku deildina..
hvernig er best að fá leikmenn til að samþykja full time samning ? ég er að spila með keflavík og bauð þeim öllum full time samning + smá launahækkun og aðeins 5 samþykktu ! einhver sem lumar á góðum ráðum ?