May the force be with you, always.
skemmtileg atvik í leik
já um daginn þegar eg var newcastle á móti Everton gerðist nokkur fyndinn atvik sem ég held að fáir hafa lent í það var þannig að öll mörkin voru fyrir aftan miðju leikurinn endaði 2-1 og ekki nóg með það heldur skoruðu báðir markmennirnir í leiknum Logan Bailly(Newcastle) og Vincent Enyema (Everton) úr markspyrnu, og síðan skoraði Armin Bacinovic bara ruglaðasta mark sem ég hef séð hann var í stöðu vinstri bak og hélt að þetta átti að vera sending og en hann skaut og nánast sama augnabliki meiddist Eneyma og missti af boltanum inn verst að ég á ekki screenshoot af þessu mergjuðu mörkum en ég held að ekki margir hafa lent í svona bull leik.