Nei, fer eftir hvort hann sér um æfingarnar, team talkið, varaliðið og hvað þú lætur hann þjálfa. Ef hann gerir ekkert nema taktísku hliðina í æfingum að þá þarftu ekki að hafa hann betur í öðru. Samt fínt að hafa hann með hátt í judging player potential eða ability því þá geturru spurt hann um ráð en hinsvegar geta aðrir staffmembers gert það sama.
“There's no such thing as stupid questions, just stupid people.”