Ég hugsa að Quaresma sé bara ekki nógu góður þá, hann er ekki það góður að það borgi sig að stilla liðinu upp í kringum hann, það er breyta mikið af instructions og svoleiðis, sem gæti komið ójafnvægi á liðið, bara til að hann spili betur. Ef þú ert að spila vel yfir heildina nema í þeirri stöðu sem hann spilar (á kantinum væntanlega) þá myndi ég hugsa mér að fá mér bara nýjan kantmann, það er að segja ef þetta er að há þér mikið, að þú miðist mikið við að nota kantana.
Ég hef allavega aldrei verið neitt sérstaklega hrifin af Quaresma, en það er sennilega bara ég.